13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – TónfræðanámÚtsetningarÚtsetningar eru nauðsynlegar fyrir þá sem huga að frekari námi ítónfræðagreinum. Þær hjálpa nemendum að koma hugmyndum frá sér ámismunandi form fyrir hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Það eru margarmismunandi aðferðir í útsetningum og æskilegt að kynnast sem flestum.Leggja ber áherslu á vönduð vinnubrögð og góðan frágang. Mikilvægt erað nemendum gefist kostur á að heyra útsetningar sínar fluttar.TölvutækniNám í tölvutækni lýtur einkum að hljóðupptökum og nótnaritun.Nemendur þjálfast í almennum vinnubrögðum og notkun helstu forrita tilnótnaritunar og hljóðupptakna. Leggja ber áherslu á sjálfstæð verkefni,vönduð vinnubrögð og flutning eigin verka. Einnig er lögð áhersla á aðnemendur læri að tileinka sér nýja tækni greiðlega. Tengsl tölvutækninnarvið aðrar námsgreinar geta verið mikil og gagnleg.LokatónleikarMarkmiðAð loknu framhaldsprófi í hverri grein þessarar námsbrautar, þ.e. tónsmíðum,útsetningum og tölvutækni, skal nemandi halda tónleika með30–60 mínútna langri efnisskrá. Alla jafna er gert ráð fyrir að tónleikarnirséu samfelldir, án hlés. Gert er ráð fyrir að á tónleikunum sýni nemandinnheildstæðan árangur námsins, allra námsgreina sameiginlega, í vönduðuog vel fram settu verkefni. Miðað er við að á tónleikunum séu bæði fluttarútsetningar og tónsmíðar nemandans, auk þess sem tæknikunnátta hansnýtist í verkefninu. Áhersla er lögð á að efnisskrá sé vel saman sett.Sömuleiðis er lögð áhersla á ábyrgð nemandans á heildaráhrifum tónlistarinnar,þ.m.t. samsetningu hljómsveitar og frammistöðu hennar.Uppbygging framhaldsnáms skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum þessarar námskrár, sértækum markmiðumeinstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir aðmarkmiðum geta verið breytilegar enda aðstæður mismunandi ognemendur ólíkir.Við lok framhaldsnáms eiga tónfræðanemendur í rytmískri tónlist að hafanáð eftirfarandi markmiðum:254

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!