13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TónfræðanámTÓNFRÆÐANÁM SEMAÐALNÁMSGREINÍ framhaldsnámi er boðið upp á þann möguleika að nemendur stundi námog ljúki framhaldsprófi með tónfræðagreinar sem aðalnámsgrein í staðhljóðfæraleiks. Markmið slíks náms er að búa nemendur undir störf áþessu sviði og háskólanám með áherslu á tónfræðagreinar rytmískrartónlistar. Auk almenns framhaldsnáms í tónfræðagreinum skulu nemendurá þessari námsbraut stunda nám í tónsmíðum, útsetningum og tölvutækni,bæði varðandi nótnaritun og hljóðupptökur, auk þess að undirbúalokatónleika. Til að ljúka námi á þessari námsbraut þurfa nemendurjafnframt að ljúka miðprófi í hljóðfæraleik á sviði rytmískrar tónlistar.Einnig eru gerðar kröfur um að þeir nemendur, sem ekki hafa hljómborðshljóðfærisem aðalhljóðfæri, hafi lokið grunnprófi á píanó eða annaðhljómborðshljóðfæri fyrir námslok. Ekki er farið fram á að nemendurstundi reglulegt hljóðfæranám umfram það sem að framan er tilgreint enæskilegt er að þeir taki þátt í kór eða hljómsveitarstarfi.InntökuskilyrðiNemendur, sem velja tónfræðanám sem aðalnámsgrein, þurfa við upphafnámsins að hafa lokið miðprófi í tónfræðagreinum samkvæmt námskrá írytmískri tónlist ásamt hljómfræði framhaldsnáms. Enn fremur er æskilegtað nemendur séu, við upphaf námsins, einnig komnir áleiðis með aðrartónfræðagreinar framhaldsnáms á sviði rytmískrar tónlistar.Samsetning námsinsHér á eftir er gerð grein fyrir samsetningu námsins og einstökum námsgreinum.TónsmíðarNám í tónsmíðum virkjar sköpunarkraft og frumkvæði nemenda meðbeinum hætti. Nemendur kynnast öguðum vinnubrögðum og öðlastgrundvallartök á tónsmíðatækni ólíkra stíla. Lögð skal áhersla á vönduðvinnubrögð í frágangi tónverka og að nemendur hafi tækifæri til að heyraverk sín flutt. Námið er meðal annars hugsað sem grunnur að frekaratónsmíðanámi á háskólastigi.253

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!