13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TónfræðanámMannkynssaga og hugmyndafræðiNemandigeti tengt meginstrauma djasssögunnar við meginatriðimannkynssögunnarhafi öðlast þjálfun í að draga ályktanir byggðar á þekkingu og leggjaeigið mat á tónlistÍslensk tónlistNemandihafi kynnst meginatriðum íslenskrar djasssögu frá upphafi tilsamtímanssé fær um að tengja helstu atriði íslenskrar djasssögu við helstu stefnurog strauma í alþjóðlegri djasssöguNámslokNemandi hafi við lok framhaldsnámsöðlast færni og þekkingu til að takast á við tónlistarnám á háskólastigiFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf almennra tónlistarskóla. Prófið er þríþætt:hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf á bls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang,almennar prófreglur og einkunnagjöf. Mikilvægt er að allir, sem hlut eigaað máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurFramhaldspróf í tónfræðagreinum er fjórskipt, þ.e. djasshljómfræði,tónheyrn, tónlistarsaga og valgrein, og skal gefin einkunn í hverri greinfyrir sig. Þannig þurfa nemendur að hafa hlotið einkunnina 6,0 í hverriframantalinna tónfræðagreina. Ekki er nauðsynlegt að ljúka öllumtónfræðagreinunum á sama skólaári.Framhaldspróf í einstökum tónfræðagreinum skulu samin í hverjum skólaí samræmi við ákvæði þessarar námskrár. Enn fremur ber viðkomandiskóli ábyrgð á yfirferð prófanna og að einkunnagjöf sé í samræmi viðákvæði aðalnámskrár tónlistarskóla. Próf í einstökum tónfræðagreinumskulu aldrei vera lengri en tvær klukkustundir.DjasshljómfræðiVið lok framhaldsnáms í djasshljómfræði þreyta nemendur framhaldsprófí djasshljómfræði í samræmi við ákvæði þessarar námskrár.250

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!