13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Tónfræðanámgeti skrifað niður eftir heyrn einfaldar hljómaraðir innan tóntegundar,bæði í dúr og mollgeti skráð niður hljómgerð ásamt efstu og neðstu rödd í leikinnihljómaröð þar sem farið er út fyrir heimahljóma og 3und og 5und komafyrir í bassaþekki eftir heyrn og geti skráð eftir heyrn djasshljóma með ólíkumsamsetningum af algengustu spennum, þ.e. 9undum, 11undum og13undum, óbreyttum og breyttumgeti skráð niður hljóma í einföldu popplagi með sjöundum og sushljómumTaktslátturNemandihafi gott vald á taktslætti í eftirtöldum takttegundum: 2/4, 3/4, 4/4, 6/8og geti beitt þeim við lestur laglína og hryndæma, jafnt undirbúið semóundirbúiðþekki vel og geti stjórnað 5/4, 9/8 og 12/8geti skipt viðstöðulaust á milli ofangreindra takttegundageti framkvæmt einfaldan fjölhryn með höndunum 2/3, 2/5, 3/4, 3/2, 5/2og 4/3Djass- og rokksagaListamenn, stílar, stefnur og verkNemandihafi kynnst vel helstu stílum, stefnum og straumum í djasstónlist fráupphafi til nútímans, þ.e. New Orleans, Chicago, swing, bebop, cool,hardbop, free djass, fusion og nýrri stílumsé kunnugur flestum gerðum djasstónlistar og fær um að setja þær,ásamt einstökum verkum, í sögulegt samhengiþekki vel helstu flytjendur og upptökur djasssögunnarHlustunNemandihafi kynnst djasssögunni af eigin raun gegnum hlustun á valdarupptökurhafi öðlast skilning og þjálfun í að tengja saman hlustun og aðra þættinámsinshafi þjálfast í að beita eigin þekkingu við mat og greiningu á óþekktuhlustunarefniÞekking, heimildir, framsetning, matNemandihafi hlotið þjálfun í öflun heimilda um afmörkuð viðfangsefni sögunnarhafi öðlast þjálfun í beitingu þekkingar og framsetningu eiginhugmynda, bæði munnlega og skriflega249

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!