13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TónfræðanámTónheyrnNótnalesturNemandihafi gott vald á nótnalestri, jafnt í G-lykli sem F-lyklihafi kynnst í C-lyklumHrynurNemandigeti flutt undirbúin hryndæmi í 2/4, 3/4, 4/4 og 6/8 með lengdargildumog samsvarandi þögnum með sextándupörtum sem og með tríólum,synkópum, einföldum punkteringum og yfirbindingumgeti flutt óundirbúin hryndæmi, léttari en hin undirbúnu, í 2/4, 3/4, 4/4og 6/8 með sextándapartsnótum og sextándapartsþögnum, tríólum,synkópum, einföldum punkteringum, yfirbindingum og þögnumgeti skrifað niður eftir heyrn hryndæmi með synkópum, tríólum,yfirbindingum og þögnumLaglínaNemandigeti sungið undirbúnar laglínur í öllum dúr- og molltóntegundum, meðeða án söngheita, án undirleiksgeti sungið óundirbúnar laglínur, léttari en hinar undirbúnu, með öllumtónbilastökkum innan áttundar, með eða án söngheita, án undirleiksgeti sungið stuttar undirbúnar laglínur utan tóntegundar 110 meðstökkum innan fimmundar, án undirleiksgeti skrifað niður eftir heyrn einradda laglínur í dúr og moll með stökutóni utan tóntegundargeti skrifað niður eftir heyrn stuttar tónaraðir utan tóntegundar 111 meðstökkum innan fimmundar, þrjár til fimm nótur í senngeti skrifað niður eftir heyrn einfaldar tveggja radda laglínurTónbilNemandigeti sungið öll tónbil innan áttundar upp og niður frá gefnum tónigeti greint eftir heyrn öll tónbil innan tveggja áttunda sem leikin eru uppeða niður frá gefnum tóni eða í samhljómiHljómarNemandigeti greint eftir heyrn á milli eftirfarandi þríhljómsgerða: dúr, moll,minnkaður og stækkaðurgeti greint eftir heyrn hljómhvörf stakra dúr- og mollþríhljóma110Atónal.111Atónal.248

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!