13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TónfræðanámMarkmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, almennum markmiðum rytmískar námskrár, sértækummarkmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir aðmarkmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Gert er ráð fyrirað nám í djasshljómfræði fari að jafnaði fram í hóptímum með og án eiginhljóðfæra en jafnframt er mikilvægt að uppbygging námsins taki mið afþörfum einstakra nemenda. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga nemendur í rytmísku tónfræðanámi að hafanáð eftirfarandi markmiðum:DjasshljómfræðiHljómar og tónstigarNemandihafi öðlast góðan skilning á grundvallaratriðum bókstafshljómakerfisinsþekki og geti greint alla þríhljóma: dúr, moll, stækkaða og minnkaðaþekki og geti greint alla ferhljóma: maj7, 6, m7, m6, m maj7, m7(b5), 7,7sus4, +7, °7þekki skráningu framantalinna hljóma með rómverskum sætistölumhafi kynnst endurhljómsetninguGreiningNemandihafi öðlast góðan skilning á algengustu hugtökum djasshljómfræðinnarþekki eftirfarandi djasshljómfræðiatriði og geti nýtt þau við greininguhljómagangs:alla heimahljóma í dúr og moll, þrí- og ferhljómabreytta heimahljómahljóma í hljómhvörfumaukaforhljómaframlengda forhljómaII–V samböndminnkaða hljómalánshljómaviðeigandi tónstiga við alla hljóma sem koma fyrir í náminuspennurstaðgenglatóntegundaskipti: óundirbúin, undirbúin og tóntegundaskipti ummöndulhljómsmástíga forhljóma246

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!