13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Tónfræðanámhafi nýtt viðfangsefni tónfræðanámsins á fjölbreyttan hátt til aukinsskilnings í hljóðfæranáminuhafi kynnst uppsetningu og lestri raddskráahafi þjálfast í að fylgja rödd tiltekins hljóðfæris í raddskráhafi fengið innsýn í sögu íslenskrar dægurtónlistarhafi kynnst valinni íslenskri dægurtónlist frá mismunandi tímahafi kynnst valinni heimstónlisthafi kynnst valinni popp- og rokktónlisthafi kynnst valinni djasstónlistHljóðfæriNemandihafi notað eigið hljóðfæri við leik tónstiga og hljóma, jafnt staka hljómasem samfellda hljómagangahafi notað eigið hljóðfæri til spuna yfir tilbúin hljómferli og þekkt lögsýni með leik sínum skilning á inntaki námsins og leikni í notkunefnisinshafi notað eigið hljóðfæri í flutningi eigin tónsmíða og annarraSkapandi starfNemandisýni frumkvæði og skapandi hugsunhafi fengið regluleg tækifæri til ýmiss konar tónsköpunar, bæði einn ogí hóphafi kynnst ýmsum möguleikum á skráningu/varðveislutónsköpunarverkefnaTölvutækniNemandihafi nýtt möguleika tölvunnar sem tækis til þjálfunar, upplýsingaöflunar,sköpunar, nótnaritunar, hljóðmyndunar og varðveisluhafi kynnst hljóðupptökum eftir því sem tök eru áhafi kynnst hljóðkerfum og virkni þeirra eftir því sem tök eru áNámslokNemandihafi öðlast færni í að draga ályktanir byggðar á þekkingu og leggjaeigið mat á tónlisthafi öðlast færni í beitingu þekkingar og í framsetningu eiginhugmynda, bæði munnlega og skriflegahafi öðlast færni og þekkingu til að takast á við tónfræðanám íframhaldsnámi samkvæmt þessari námskrá242

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!