13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Tónfræðanámgeti sungið eða blístrað við fyrstu sýn eða með litlum undirbúningieinfaldar laglínur í C dúr, F dúr og G dúr, A moll, D moll og E mollþekki og skilji hugtökin samnefndar, samhljóða og sammarkatóntegundir í dúr og mollþekki uppbyggingu fimmundahrings og hafi öðlast leikni í öllum dúr- ogmolltóntegundumþekki eftirtalin hugtök: frumtónn, grunntónn, undirfortónn, fortónn,leiðsögutónnskilji uppbyggingu og notkun allra algengustu tónstigaskilji uppbyggingu og notkun kirkjutóntegundageti tónflutt stuttar laglínur í hvaða tóntegund sem er í G-lykli og F-lykliTónbilNemandigeti greint eftir heyrn öll tónbil innan áttundar sem leikin eru brotin uppá við eða í samhljómi 103geti endurtekið öll tónbil innan áttundar sem leikin eru í samhljómigeti sungið öll tónbil innan áttundar upp frá gefnum tónihafi náð grundvallartökum á að greina tónbil utan áttundar sem leikineru brotin eða í samhljómigeti greint á blaði og skráð á nótnastreng öll tónbil innan áttundarHljómar og spuniNemandigeti sungið eftirtalda þríhljóma í grunnstöðu frá gefnum tóni: dúr, moll,minnkaðan og stækkaðangeti greint eftirtalda þríhljóma í hvaða tóntegund sem er, bæði skráðaog eftir heyrn: dúr, moll, minnkaðan og stækkaðangeti greint eftirtalda hljóma í hvaða tóntegundum sem er, bæði skráðaog eftir heyrn: maj7, 6, m7, m6, m maj7, m7(b5), 7, 7sus4geti beitt rómverskum tölum við greiningu hljómferlageti skráð dúr- og mollþríhljóma frá hvaða tóni sem er í grunnstöðu oghljómhvörfumhafi kynnst tengslum hljóma og tónstiga innan kirkjutóntegundageti greint heimaþríhljóma og heimaferhljóma í dúr og mollgeti greint aukaforhljóma og framlengda forhljóma 104geti greint II–V sambönd í dúr og mollhafi kynnst mixólýdískum b9 b13 tónstigaþekki djassmoll tónstiga 105hafi kynnst algengustu aðferðum við ritun allra helstu bókstafshljómasé meðvitaður um fjölbreytilega möguleika hljómtáknaritunarskrá hljóma eftir heyrn úr hlustunardæmum103Þ.e. báðir tónar leiknir samtímis.104Þ.e. röð forhljóma í fimmundahring – „extended dominants“.105Þ.e. moll með stórri sexund og stórri sjöund.240

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!