13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Almennur hluti3. Kennurum ber að útskýra fyrir nemendum og foreldrum/forráðamönnumhvað niðurstöður hljóðfæra- og tónfræðaprófa merkja.4. Komi til ágreinings um einkunnagjöf eiga nemandi og foreldri/forráðamaðurrétt á að fá ítarlegar útskýringar á forsendum og niðurstöðummats, bæði í hljóðfæra- og tónfræðaprófum.Prófreglur – hljóðfærapróf1. Við val prófverkefna skal kennari gæta þess að lengd prófsins sé ísamræmi við tímamörk aðalnámskrár. Miðað er við að prófverkefniséu leikin til enda.2. Kennari skal gæta þess að þyngd prófverkefna sé í samræmi viðkröfur námskrár.3. Fylgja skal fyrirmælum námskrár um fjölda, inntak og umfangprófþátta. Þannig getur t.d. eitt langt verk ekki komið í stað tveggjastyttri og einstakir kaflar sama tónverks ekki talist aðskildir prófþættir.4. Fylgja skal fyrirmælum námskrár varðandi tónstiga og hljóma semundirbúnir skulu fyrir hvert áfangapróf. Á prófi velur prófdómari hvaðatónstigar og hljómar eru leiknir.5. Nemandi ræður röð prófþátta.6. Áfangapróf skulu einungis dæmd af utanaðkomandi prófdómurum.7. Gæta skal þess að sami prófdómari dæmi ekki mörg ár í röð í samaskóla.8. Kennari skal leggja verkefnalista prófsins fyrir prófdómara fyrir upphafprófs. Einnig skal á öllum prófum fylgja safnlisti og upprit á miðprófi ogframhaldsprófi.9. Uppfylli verkefnaval prófsins ekki ákvæði viðeigandi námskrár að matiprófdómara ber honum að skila skriflegri athugasemd til Prófanefndartónlistarskóla sem getur ákveðið að ógilda próf að hluta eða öllu leyti.10. Prófdómari er ábyrgur fyrir því að nemandi fái hæfilegt prófverkefni íóundirbúnum nótnalestri.11. Kennara er heimilt að vera viðstaddur áfangapróf enda hafi hann ekkiáhrif á niðurstöður prófdómara.12. Prófdómari dæmir frammistöðu nemandans á prófi án tillits tilhugsanlegra skýringa eða athugasemda.13. Prófdómara ber að gera nemendum grein fyrir mati sínu á hverjumþætti prófsins með skriflegri umsögn og tölum, bæði hvað vel var gertog hvað betur hefði mátt fara.14. Prófdómari skal vera viðstaddur framhaldsprófstónleika og gefaskriflega umsögn um frammistöðu nemandans. Sé þess nokkur kosturskal það vera sami prófdómari og dæmdi framhaldspróf viðkomandinemanda.24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!