13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Tónfræðanámhafi náð góðum tökum djassritun 101hafi náð góðum tökum á lestri jafnra áttunduparta með swing-tilfinninguhafi náð góðum grundvallartökum á ritun og framsetningu lagblaða 102 ,þ.m.t. öllum helstu leiðbeinandi orðum og táknumHrynurNemandigeti greint eftir heyrn á milli eftirtalinna takttegunda: 2/4, 3/4, 4/4 og 6/8hafi náð tökum á taktslætti í 2/4, 3/4, 4/4 og 6/8kunni skil á helstu lengdargildum nótna og þagnaskilji, geti beitt, flutt, greint á blaði og eftir heyrn eftirfarandi lengdargildiog hrynmynstur:hafi góð tök á lestri og ritun hrynmynstra sem eru dæmigerð fyrirrytmíska tónlistþekki, skilji, geti flutt, greint eftir heyrn og skráð synkópur og bindingar,meðal annars yfir taktstrikhafi þjálfast í að tengja heyrn og ritun hrynhendinga í samræmi viðmarkmið grunn- og miðnámsgeti endurtekið eftir heyrn stutt hryndæmi í 2/4, 3/4, 4/4 og 6/8geti skráð eftir heyrn stutt hryndæmi í 2/4, 3/4, 4/4 og 6/8hafi kynnst takttegundunum 5/4, 3/8, 7/8, 9/8, 12/8, 2/2 og 3/2Laglína og tóntegundirNemandihafi þjálfast í söng tónstiga, tónbila og hljómageti endurtekið eftirtalda tónstiga eftir heyrn: dúr, hljómhæfur moll,laghæfur moll, pentatónískur tónstigigeti greint hvort tóndæmi er í dúr eða mollgeti endurtekið eftir heyrn stuttar laglínur í dúr og moll með stökkuminnan tóntegundargeti skráð eftir heyrn stutta laglínu í 2/4, 3/4 og 4/4hafi þjálfast í að tengja heyrn og ritun laglínuhendinga101Þ.e. „swing“.102„Lead sheet“.239

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!