13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Tónfræðanámað framhaldsnámi, síðasta áfanga almenns tónlistarskólanáms. Jafnframtgefst nemendur kostur á að sækja um aðgang að listnámsbrautumframhaldsskóla að miðnámi loknu.Í miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getiðlokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þóverið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur, hæfileikar og þroskinemenda.Markmið í miðnámiUppbygging miðnáms skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,markmiðum námskrár í rytmískri tónlist, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir aðmarkmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Gert er ráð fyrirað nám í tónfræðagreinum fari að jafnaði fram í hóptímum en jafnframt ermikilvægt að uppbygging námsins taki mið af þörfum einstakra nemenda.Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda í átt að settu marki meðviðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga nemendur í rytmísku tónfræðanámi að hafa náðeftirfarandi markmiðum:Aukin leikniNemandihafi öðlast aukinn skilning og leikni í viðfangsefnum grunnnámssamkvæmt námskrá í tónfræðagreinum 100Nótnalestur og ritunNemandiþekki og geti skráð í viðeigandi lykli stofntóna, hækkaða tóna oglækkaða tóna á tónsviðinu C-c'''þekki öll áttundaheiti og hafi öðlast skilning á nótnaritun á ólíkumtónsviðumkunni skil á staðsetningu nótna í framangreindum áttundum áhljómborðihafi öðlast skilning á hlutverki lykla í nótnaritunhafi mjög gott vald á nótnaritun í G-lyklihafi náð góðum tökum á nótnaritun í F-lyklihafi náð góðum tökum á nótnaskrift, þ.m.t. ritun nótna, þagna ogformerkja100Þ.e. aðalnámskrá tónlistarskóla – tónfræðagreinar (2005).238

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!