13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Söngurmeð vaxandi áherslu á frumkvæði nemandans. Stefnt skal að því að viðlok framhaldsnáms sé nemandi fær um að standa fyrir heildstæðum,sannfærandi og persónulegum tónleikum.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, almennum markmiðum rytmískrar námskrár, sértækummarkmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir að markmiðumgeta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Þess vegna hlýturuppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundin og viðfangsefnibreytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda í átt að settumarki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga söngnemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:Tónn og tækniNemandibeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátthafi tileinkað sér góða líkamsstöðuandi eðlilega og úthald sé í samræmi við auknar kröfur þessanámsáfangahafi náð mjög góðum tökum á stuðningihafi náð mjög góðum tökum á tónmyndun og samræmingu raddsviðahafi náð mjög góðum tökum á inntónunsýni raddbeitingu sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni skilning á sérhljóða- og samhljóðamyndunhafi á valdi sínu ólíkar gerðir stílrænnar raddbeitingar, t.d. rokk með„twang“ eða „distortion“ráði yfir víðu styrkleikasviðihafi náð mjög góðum tökum á hljóðnematæknihafi öðlast góðan skilning á uppbyggingu hljóðkerfa og náð mjöggóðum tökum hljómmótun eigin tónsTextiNemandisyngi með mjög góðum textaframburðihafi tileinkað sér mjög góðan íslenskan textaframburðhafi náð góðum tökum á enskum textaframburðihafi hlotið nokkra reynslu af flutningi sönglaga á upprunalegutungumáli, öðru en íslensku og ensku225

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!