13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Söngurlókrískandúr-pentatónískanmoll-pentatónískanblústónstigamixólýdískan b9 b13krómatískan tónstigaeftirtalda þríhljóma:dúrmollstækkaðanminnkaðansus4eftirtalda ferhljóma:maj 77m7m7(b5)+7dim7sus7Flutningsmáti og hraðiNemandisyngi tónstiga eina áttund upp og niðurFramhaldsnámsyngi hljóma frá grunntóni upp á efsta tón og aftur niðursyngi tónstiga og hljóma M.M. = 66–80syngi tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil tveimur tilþremur árum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmritíma en einnig getur lengri námstími verið eðlilegur.Eftir því sem lengra miðar í framhaldsnámi vegur heildarmynd tónlistarflutningsnemandans, jafnt á tónleikum sem á prófum, þyngra. Hér átt viðaðra þætti en hljóðfæraleik, m.a. val meðleikara, getu þeirra og frammistöðu,útsetningar, samsetningu og framsetningu efnisskrár. Mikilvægt erað reglulega sé unnið að þessum námsþætti undir leiðsögn kennara en224

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!