13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – SöngurHér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi. Síðan eru birtfyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Verk og safnlistiEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um aðallög og ný lög á safnlistaDjassAll The Things You Are (Kern)Girl From Ipanema (Jobim)My Funny Valentine (Rodgers)What’s This Thing Called Love (Porter)Íslenskur djassEf það sé djass (Tómas R. Einarsson)Gettu hver hún er? (Jón Múli Árnason)Hvar er tunglið? (Sigurður Flosason)Það sem ekki má (Jón Múli Árnason)Erlend dægurlög/rokkBoth Sides Now (Mitchel)Calling You (Telson / Bagdad Café)Grace (Buckley)Lately (Wonder)Íslensk dægurlög/RokkBraggablús (Magnús Eiríksson)Dagný (Sigfús Halldórsson)Litli tónlistarmaðurinn (Freymóður Jóhannesson)Þitt fyrsta bros (Gunnar Þórðarson)Dæmi um uppritChet Baker: Do It The Hard Way (Chet Baker: It Could Happen To You)Joni Mitchel: Dry Cleaner From Des Moines (Joni Mitchel: Mingus)RaddæfingarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi raddæfingar. Raddæfingar skulusungnar án undirleiks. Í prófinu má leika hverja æfingu einu sinni fyrirnemandann, síðan er gefinn upphafstónn. Það er á valdi prófdómara aðvelja tónhæð, sérhljóða (a, e, í, o, ú) og styrkleika. Nemandi ræður röðæfinga.Auk eftirtalinna skylduæfinga skal nemandi undirbúa eina raddæfingu aðeigin vali. Valæfingunni skal skilað á nótum fyrir upphaf prófs.222

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!