13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – SöngurSamspilshæfniNemandisýni með söng sínum eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt geturtalist við lok miðnáms:hlustun á meðspilara og virkt samspilfrumkvæði í samleikað hann sé móttækilegur fyrir frumkvæði annarra í samleikhafi þjálfast í að leiða hljómsveit eða meðleikara, stjórna með látbragðiog bendingum, ákvarða tempó og telja í lagLestur, leikur eftir eyra og utanbókarlærdómurNemandihafi þjálfast reglulega í nótnalestrihafi þjálfast reglulega í óundirbúnum nótnalestrihafi þjálfast reglulega í lestri og spuna út frá öllum bókstafshljómumsem talist geta í almennri notkunhafi þjálfast reglulega í óundirbúnum lestri og spuna út frá öllumalgengum bókstafshljómumhafi góða þekkingu á leiðbeinandi orðum og táknum sem koma fyrir álagblöðum 90geti lesið og sungið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnámshafi þjálfast reglulega í að flytja laglínur utanbókarhafi þjálfast reglulega í að læra hljómaganga utanbókar til notkunar íspunahafi þjálfast reglulega í að læra laglínur og hljómaganga eftir eyraUppritNemandihafi þjálfast í að læra utan að, líkja eftir og fylgja hljóðrituðum söng eðahljóðfæraleik þekktra listamanna í völdum spunaköflumhafi kynnst uppritun valinna spunakafla þekktra listamannaTónsmíðarNemandihafi kynnst tónsmíðavinnuTúlkun, tjáning, stíll og framkomaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist við lokmiðnáms:tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótunblæbrigði og andstæðurþekkingu og skilning á stíltilfinningu fyrir samleik90„Lead sheet“.219

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!