13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – SöngurSpuniNemandigeti spunnið liðlega yfir meðalþung hefðbundin hljómferli í dúr og mollsýni með spuna sínum góðan skilning á hljómrænu innihalditónlistarinnarsýni góð grundvallartök á krómatísku nótnavali í spuna, m.a. meðnotkun á krómatískum nálgunarnótum og breyttum spennumbeiti fjölbreyttum hryn í spunasyngi með öruggri hryntilfinningusýni sannfærandi hendingamótun í spunasýni eðlilega framvindu í spunasýni sannfærandi uppbyggingu í spunasýni sannfærandi sjálfsprottna notkun á mismunandi styrk ogstyrkbreytingum, bæði í spuna og flutningi laglínahafi náð allgóðum tökum á textaspunatungumáli 89hafi allgóðum tökum á spuna út frá texta lagsinsgeti spunnið á sannfærandi máta út frá hljómagöngum laga afsambærilegri þyngd og nefnd eru sem dæmi um prófverkefni á miðprófiSamspilsiðkunNemandihafi þjálfast í ýmiss konar samleik/samsönghafi öðlast reynslu af að syngja með hljómsveitum af ólíkum stærðumog gerðumhafi þjálfast í að ákvarða heppilegar tóntegundir laga út frá eiginraddsviðihafi þjálfast í að tónflytja og skrifa út lag- eða hljómablöð í tóntegundumsem henta eigin raddsviðihafi hlotið reglubundna þjálfun í ýmiss konar rödduðum söng ogsamsönggeti unnið undir leiðsögn í hljómsveitarstarfi og kórskilji og geti fylgt algengasta taktslætti og bendingum stjórnandasé meðvitaður um nauðsyn undirbúnings, góðrar ástundunar ogreglulegrar tímasóknar í hópastarfi, svo sem hljómsveit og kórsé meðvitaður um sameiginlega ábyrgð þeirra sem starfa saman áfarsælu starfi og góðum árangrisé meðvitaður um mikilvægi góðra samskipta og félagslegrar færni ísamstarfihafi fengið tækifæri til að koma fram á tónleikum sem þátttakandi ísamspili og samsönghafi tekið þátt í stærri verkefnum, svo sem söngleikjum ogþematengdum tónleikum eftir því sem aðstæður leyfa89„Scat“.218

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!