13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – SöngurTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í söng og notkun eftirfarandi tónstiga:dúrhreinn mollhljómhæfur molldjassmolldórískurlýdískurmixólýdískurlókrískurdúr-pentatónískurmoll-pentatónískurblústónstigimixólýdískur b9 b13krómatískur tónstigihafi þjálfast reglulega í söng eftirfarandi þríhljóma:dúrmollstækkaðurminnkaðursus4hafi þjálfast reglulega í söng eftirfarandi ferhljóma:maj 77m7m7(b5)+7dim7sus7skilji uppbyggingu og þekki helstu notkunarmöguleika allraframangreindra hljóma og tónstiga til spunasyngi tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarFjöldi og val verkefnaNemandihafi kynnst ólíkum stílbrigðum djasstónlistarhafi kynnst mismunandi stílbrigðum rytmískrar tónlistar, svo sem: rokki,poppi, heimstónlistar, þjóðlagatónlistar og söngleikjatónlistarhafi farið yfir viðunandi fjölda verkefnahafi fengist við fjölbreytt úrval verkefnahafi safnað a.m.k. fjórtán þekktum lögum á safnlista, þar af a.m.k. sjödjasslögumhafi tileinkað sér a.m.k. tvö safnlistalög á íslensku og tvö á ensku217

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!