13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Söngurviðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda íátt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga söngnemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:Tónn og tækniNemandibeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátthafi tileinkað sér góða líkamsstöðuandi eðlilega og úthald sé í samræmi við auknar kröfur þessanámsáfangahafi náð góðum tökum á stuðningihafi náð góðum tökum á tónmyndun og samræmingu raddsviðahafi náð góðum tökum á inntónunsýni skilning á sérhljóða- og samhljóðamyndunsýni raddbeitingu sem hæfir stíl tónlistarinnarsyngi með greinilegum styrkleikabreytingumhafi náð góðum tökum á hljóðnematæknihafi öðlast grundvallarskilning á uppbyggingu hljóðkerfa og hlotiðþjálfun í hljómmótun eigin tónsTextiNemandisyngi með skýrum textaframburðihafi tileinkað sér góðan íslenskan textaframburðhafi náð allgóðum tökum á enskum textaframburðihafi kynnst flutningi sönglaga á upprunalegu tungumáli, öðru eníslensku og enskuhafi öðlast skilning á innihaldi þeirra texta og ljóða sem fengist var við ínáminuHrynur og formNemandihafi öðlast gott hrynskynsyngi með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengar formgerðirsýni mjög gott formskynLaglínaNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi þjálfast í flutningi „verse“ í standördumhafi góðan skilning á hlutverki söngvara í hljómsveit216

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!