13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – SöngurTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúna eftirfarandi tónstiga og hljóma sem sungnir skuluán undirleiks. Nemandi ræður hvort hann notar söngheiti eða ekki. Íprófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljóma sem sungnir eru. Gefinner upphafstón hverju sinni.EfniNemandi geti sungið:eftirtalda tónstiga:dúrhreinan mollhljómhæfan molldórískanmixólýdískandúr-pentatónískanmoll-pentatónískanblústónstigaeftirtalda þríhljóma:dúrmollstækkaðanminnkaðansus4MiðnámFlutningsmáti og hraðiNemandisyngi tónstiga eina áttund upp og niðursyngi hljóma frá grunntóni upp á efsta tón og aftur niðursyngi tónstiga og hljóma M.M. = 50–63syngi tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur geti lokiðmiðnámi á um það bil tveimur til þremur árum en námshraði getur þóverið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðumeinstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Þessvegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundin og215

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!