13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – SöngurHrynur og formNemandihafi öðlast allgott hrynskyngeti sungið með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengustu formgerðirsýni gott formskynLaglínaNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi grundvallarskilning á hlutverki söngvara í hljómsveitTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í söng og notkun eftirfarandi tónstiga:dúrhreinn mollhljómhæfur molldórískurmixólýdískurdúr-pentatónískurmoll-pentatónískurblústónstigihafi þjálfast reglulega í söng eftirfarandi þríhljóma:dúrmollstækkaðurminnkaðursus4hafi kynnst og skilji notagildi stækkaðra og minnkaðra þríhljómaskilji uppbyggingu og þekki helstu notkunarmöguleika allraframangreindra hljóma og tónstiga til spunahafi öðlast grundvallarskilning á eðli og uppbyggingu kirkjutóntegundasyngi tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarFjöldi og val verkefnaNemandihafi kynnst og hafi skilning á ólíkum söngstílum rytmískrar tónlistar,þ.m.t. djassi, rokki og poppihafi farið yfir viðunandi fjölda verkefnahafi fengist við fjölbreytt úrval verkefnahafi safnað a.m.k. fjórum þekktum lögum á safnlista, þar af a.m.k. einulagi á íslensku og einu á ensku209

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!