13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – SöngurSÖNGURÍ þessum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám í rytmískum söng. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinnaþriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma.Nokkur atriði varðandi nám í söngSöngnám hefur talsverða sérstöðu samanborið við hljóðfæranám. Hljóðfærisöngnemandans, röddin, er hverjum og einum gefin. Hún er hlutilíkamans, einstök og óendurnýjanleg. Bakgrunnur nemenda, sem hefjasöngnám samkvæmt rytmískri námskrá, er mjög breytilegur. Sumir hafastundað hljóðfæranám frá unga aldri, aðrir sungið með hljómsveitum eðatekið þátt í markvissu kórstarfi, stundað klassískt söngnám eða ekki hlotiðneina formlega tónlistarþjálfun. Taka þarf tillit til þessara atriða í náminu.Þau geta haft áhrif á framvindu námsins og því getur námshraði nemendaí söng verið afar mismunandi. Nám í söng getur hafist þegar nemendurhafa náð líkamlegum þroska og raddir þeirra stöðugleika eftir breytingargelgjuskeiðsins. Á undanförnum áratugum hefur meðalaldur byrjendaverið 16 til 18 ár en á síðustu árum hefur sá aldur færst neðar. Raddþroskier þó mjög einstaklingsbundinn og meta verður hvern einstaklingsérstaklega.Söngnám gerir um margt aðrar kröfur til nemenda en hljóðfæranám írytmískri tónlist. Söngnemar þurfa meðal annars að fást við textatúlkun,framburð og míkrófóntækni. Þá gera ólíkir stílar rytmískrar tónlistarkröfur um mismunandi raddbeitingu. Spuni er þungamiðja í rytmískutónlistarnámi og þurfa söngnemar að fást við hann eins og aðrir þó aðforsendur séu um margt aðrar. Sumt er varðar spuna er léttara fyrirsöngvara en annað mun erfiðara. Enn eitt atriði, sem greinir söngvara fráöðrum tónlistarmönnum, er sú staðreynd að þeir eru nánast alltaf íaðalhlutverki þegar þeir eru þátttakendur í hljómsveit. Þetta undirstrikarmikilvægi framkomu og samskipta við áheyrendur fyrir söngvara,umfram aðra. Mikilvægt er að söngnemum gefist kostur á tilsögn í ofangreindumefnum sem og reglulegum undirleikstímum. Þá er æskilegt aðsöngnemar fái eins fjölbreytta reynslu og mögulegt er af starfi með207

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!