13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriEfniFyrir framhaldspróf skulu nemendur á blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriundirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma.Nemandi geti leikiðalla dúrtónstigaalla djassmoll 85 í öllum tóntegundumalla hljómhæfa mollaallar kirkjutóntegundir frá hvaða tóni sem ermixólýdískan b9, b13 frá hvaða tóni sem eralla dúr-pentatóníska, moll-pentatóníska og blústónstiga frá hvaða tónisem erbreyttan tónstiga 86 og lýdískan b7 tónstiga frá hvaða tóni sem ersamhverfan minnkaðan tónstiga (hálftónn/heiltónn) og samhverfanminnkaðan tónstiga (heiltónn/hálftónn) frá hvaða tóni sem erheiltónatónstiga frá hvaða tóni sem erkrómatískan tónstiga frá hvaða tóni sem eralla þríhljóma, sjöundarhljóma, níundarhljóma, ellefundarhljóma ogþrettánundarhljóma frá hvaða tóni sem erleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar85Moll með stórri sexund og stórri sjöund.86„Altered“.206

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!