13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriÆfingarÁ framhaldsprófi geta nemendur í rytmísku tónlistarnámi leikið klassískaetýðu eða sambærilega æfingu af rytmískum toga. Í báðum tilfellum þarfað gæta þess að um sé að ræða verk sem skrifað er sem tækniæfing. Viðval æfingar má hafa til hliðsjónar dæmi um æfingar á framhaldsprófi íklassískri greinanámskrá viðkomandi hljóðfæris. Hvað rytmískar æfingarvarðar skal miða þyngdarstig við markmið og dæmi í viðkomandiklassískri greinanámskrá.Tónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru. Hér á eftir fylgja upplýsingar um tónsvið tónstigafyrir saxófón, trompet og básúnu, algengustu hljóðfærin sem heyra undirþennan kafla. Varðandi önnur hljóðfæri er vísað til viðeigandi klassískragreinanámskráa varðandi tónsvið, hraða og leikmáta tónstiga og hljóma.Á saxófón, trompet og básúnu skal leika tónstiga frá grunntóni upp á efstatón innan gefins tónsviðs, niður á dýpsta tón innan gefins tónsviðs ogaftur upp á grunntón. Tónsvið afmarkast því ekki við áttundir eðahljómtóna heldur við tiltekna nótu á hljóðfærinu.SaxófónnSkrifað tónsvið: Frá litla Bb til þrístrikaðs FLágmarkshraði miðað við að leiknar séu áttundapartsnótur er M.M. = 138TrompetSkrifað tónsvið: Frá litla Fís til þrístrikaðs CLágmarkshraði miðað við að leiknar séu áttundapartsnótur er M.M. = 78BásúnaSkrifað tónsvið: Frá stóra E til einstrikaðs BbLágmarkshraði miðað við að leiknar séu áttundapartsnótur er M.M. = 72Önnur hljóðfæri en saxófónn, trompet og básúnaMælt með því að beitt sé sambærilegri aðferð og greint er frá hér að ofanvarðandi saxófón, trompet og básúnu, þ.e. að tónstigar séu leiknir upp áefsta tón afmarkaðs tónsviðs, niður á dýpsta tón afmarkaðs tónsviðs ogaftur upp á grunntón. Kennurum og nemendum er falið að finnaheppilega leið í hverju tilviki sem taki þó mið af kröfum klassískrargreinanámskrár viðkomandi hljóðfæris. Að öðru leyti er vísað tilklassískrar greinanámskrár varðandi tónsvið, hraða og leikmáta tónstiga.205

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!