13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriGera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma en einniggetur lengri námstími verið eðlilegur.Eftir því sem lengra miðar í framhaldsnámi vegur heildarmynd tónlistarflutningsnemandans, jafnt á tónleikum sem á prófum, þyngra. Hér átt viðaðra þætti en hljóðfæraleik, m.a. val meðleikara, getu þeirra og frammistöðu,útsetningar, samsetningu og framsetningu efnisskrár. Mikilvægt erað reglulega sé unnið að þessum námsþætti undir leiðsögn kennara enmeð vaxandi áherslu á frumkvæði nemandans. Stefnt skal að því að viðlok framhaldsnáms sé nemandi fær um að standa fyrir heildstæðum,sannfærandi og persónulegum tónleikum.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga nemendur í rytmísku námi á blásturs- ogstrokhljóðfæri að hafa náð eftirfarandi markmiðum:Tengsl við klassíska námskráNemandihafi kynnt sér vandlega viðeigandi klassíska greinanámskrá fyrir sitthljóðfærihafi náð hljóðfæratæknilegum markmiðum almennrar greinanámskrárviðkomandi hljóðfæris varðandi tónmyndun, tónsvið, inntónun,styrksvið, víbrató, tækni, fingrasetningar og önnur sértæk tækniatriðiTónn og tækniNemandihafi náð mjög góðum tökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðbeiti jafnri og lipurri fingratæknileiki með sannfærandi og persónulegum tónihafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnar198

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!