13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriTrompetSkrifað tónsvið: Frá litla A til tvístrikaðs ALágmarkshraði miðað við að leiknar séu áttundapartsnótur er M.M. = 78BásúnaTónsvið: Frá Stóra E til einstrikaðs GLágmarkshraði miðað við að leiknar séu áttundapartsnótur er M.M. = 72Önnur hljóðfæriMælt með því að beitt sé sambærilegri aðferð og greint er frá hér að ofanvarðandi saxófón, trompet og básúnu, þ.e. að tónstigar séu leiknir upp áefsta tón afmarkaðs tónsviðs, niður á dýpsta tón afmarkaðs tónsviðs ogaftur upp á grunntón. Kennurum og nemendum er falið að finna heppilegaleið í hverju tilviki sem taki þó mið af kröfum klassískrar greinanámskrárviðkomandi hljóðfæris. Að öðru leyti er vísað til klassískrar greinanámskrárvarðandi tónsvið, hraða og leikmáta tónstiga.EfniFyrir miðpróf skulu nemendur á blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriundirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma.Nemandi geti leikiðdúrtónstiga í tóntegundum til og með fjórum formerkjumdjassmoll 78 í í tóntegundum til og með fjórum formerkjumhljómhæfan moll í tóntegundum til og með fjórum formerkjumallar kirkjutóntegundir í tóntegundum til og með fjórum formerkjum(miðað við móður-dúrtóntegund)dúr-pentatónískan tónstiga frá eftirtöldum tónum: C, G, D, A, E, F, Bb,Eb, Abmoll-pentatónískan tónstiga og blús-tónstiga frá eftirtöldum tónum: A,E, B, F#, C#, D, G, C, Fmixólýdískan b9, b13 frá eftirtöldum tónum: E, A, D, G, C, B, F#, C#,Aballa dúr-, moll-, stækkaða og minnkaða þríhljómaalla maj7, m7, 7 og m7(b5)leiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.78Moll með stórri sexund og stórri sjöund.197

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!