13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriAltsaxófónnPaul Desmond: Take five (Dave Brubeck: Time out)Art Pepper: Birks Works (Art Pepper meets the Rhytmsection)TenórsaxófónnDexter Gordon: Confirmation (Dexter Gordon: Daddy plays the horn)Lester Young: Lady be good (Lester Young: Prez at his very best)TrompetMiles Davis: Freddie Freeloader (Miles Davis: Kind of blue)Chet Baker: Autumn leaves (Chet Baker: She was to good to me)BásúnaJ.J. Johnson: See see rider (J.J. Johnson: Standards)Curtis Fuller: I'm old fashioned (John Coltrane: Blue Train)Dæmi um æfingarÁ miðprófi geta nemendur í rytmísku tónlistarnámi leikið klassíska etýðueða sambærilega æfingu af rytmískum toga. Í báðum tilfellum þarf aðgæta þess að um sé að ræða verk sem skrifað er sem tækniæfing. Við valæfingar má hafa til hliðsjónar dæmi um æfingar á miðprófi í klassískrigreinanámskrá viðkomandi hljóðfæris.Tónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru. Hér á eftir fylgja upplýsingar um tónsvið tónstigafyrir saxófón, trompet og básúnu, algengustu hljóðfærin sem heyra undirþennan kafla. Varðandi önnur hljóðfæri er vísað til viðeigandi klassískragreinanámskráa varðandi tónsvið, hraða og leikmáta tónstiga og hljóma.Á saxófón, trompet og básúnu skal leika tónstiga frá grunntóni upp á efstamögulegan tón viðkomandi tónstiga innan gefins tónsviðs, niður á dýpstatón innan gefins tónsviðs og aftur upp á grunntón. Tónsvið afmarkast þvíekki við áttundir eða hljómtóna heldur við tiltekin tón á hljóðfærinu. Komisá tónn ekki fyrir í viðkomandi tónstiga skal miða við hæsta mögulegantón yfir neðan efsta tón hins afmarkaða tónsviðs.SaxófónnSkrifað tónsvið: Frá litla Bb til þrístrikaðs FLágmarkshraði miðað við að leiknar séu áttundapartsnótur er M.M. = 116196

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!