13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriHrynur og formNemandihafi öðlast gott hrynskynleiki með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengar formgerðirsýni mjög gott formskynLaglínaNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi góðan skilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveitTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi tónstiga 74 :dúr: C, G, D, A, E, F, Bb, Eb, Ab,djassmoll 75 : A, E, B, F#, C#, G, D, C, Fhljómhæfur moll: A, E, B, F#, C#, G, D, C, Fdórískur: A, E, B, F#, C#, G, D, C, Fmixólýdískur: G, C, F, Bb, Eb, D, A, E, Blókrískur: B, F#, C#, G#, D#, E, A, D, Gdúr-pentatónískur: C, G, D, A, E, F, Bb, Eb, Ab,moll-pentatónískur: A, E, B, F#, C#, G, D, C, Fmixólýdískur (b9 b13): G, C, F, Bb, Eb, D, A, E, Bhafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi hljóma í öllumtóntegundum:dúr, moll, stækkaðir og minnkaðir þríhljómarmaj7, m7, 7, m7(b5)hafi kynnst og skilji notagildi eftirfarandi tónstiga:breyttur 76lýdískur b7allar kirkjutóntegundirhafi kynnst og skilji notagildi eftirfarandi hljóma:7(#9 #5)7(b9 #5)7(b9 b5)7(9 #5)skilji uppbyggingu og þekki notkunarmöguleika allra framangreindrahljóma og tónstiga til spunaleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar74Til og með fjórum formerkjum miðað við móðurtóntegund.75Moll með stórri sexund og stórri sjöund.76„Altered“.191

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!