13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Blásturs-, strok- og önnur hljóðfæriMiðnámspuna. Í hefðbundnu grunnnámi er gert ráð fyrir að allir tónlistarnemendurkynnist spuna og skapandi starfi og er nemendum, kennurumog tónlistarskólum í sjálfsvald sett hversu mikil áhersla er lögð á þennanþátt námsins. Því er ljóst að áhugasvið og þarfir nemenda, sem stefna árytmískt miðnám, rúmast innan hefðbundins grunnnáms.Í miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur geti lokiðmiðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þó veriðmismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum. Við lokmiðnáms eiga nemendur í rytmísku námi á blásturs- og strokhljóðfæri aðhafa náð eftirfarandi markmiðum:Tengsl við klassíska námskráNemandihafi kynnt sér viðeigandi klassíska greinanámskrá fyrir sitt hljóðfærihafi náð hljóðfæratæknilegum markmiðum almennrar greinanámskrárviðkomandi hljóðfæris varðandi tónmyndun, tónsvið, inntónun,styrksvið, víbrató, tækni, fingrasetningar og önnur sértæk tækniatriðiTónn og tækniNemandihafi náð góðum tökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðbeiti jafnri og lipurri fingratæknileiki með góðum tóni og öruggri tónmyndunhafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnarhafi tileinkað sér viðeigandi tungutækni, leiki hann á blásturshljóðfærigeti gert styrkbreytingar vel heyranlegargeti stillt hljóðfærið190

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!