13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Trommusettfastan rytma á hi-hat með fæti á meðan gefinn rytmi er túlkaður meðáttundapartsnótum á sneril með áherslum og lengri nótum á symbal ogbassatrommu þar sem fyllt er inn með þríólum með tvöföldum slögum.Þar sem eins slags handsetning er undirliggjandi í þessu dæmi er gertráð fyrir symbala bæði vinstra og hægra megin.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 92)fastan rytma á hi-hat með fæti og samsettan rytma með höndum ámeðan gefinn rytmi er leikinn á bassatrommu. Í þessu dæmi erurytmarnir fluttir upp um eitt nótnagildi.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 72)fastan rytma í einni rödd á meðan hinar þrjár leika samsetningu semfærist til um hraðasta nótnagildið þar til öllum möguleikum er náð innaneins takts. 73Dæmi (eigi hægar en M.M. = 132)73Í þessu dæmi er ekki um gefinn rytma að ræða.185

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!