13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TrommusettÞegar um hraðari taktbrigði er að ræða, eins og t.d. sömbu, getur veriðheppilegra að tvöfalda taktafjöldann í <strong>formi</strong>nu hér að ofan.UndirstöðuæfingarNemandi geti leikiðdrag tap (einfalt) eigi hægar en M.M. = 60drag tap, (tvöfalt) eigi hægar en M.M. = 120drag paradiddle #1 eigi hægar en M.M. = 60drag paradiddle #2 eigi hægar en M.M. = 180Swiss Army Triplet eigi hægar en M.M. = 120Lesson 25 M.M. = 120Nemandi geti leikiðöll þyrl frá fimm til sautján slaga eigi hægar en M.M.að leiknar séu þrítugastaogannarspartsnótur= 112, miðað viðAuk ofangreinds eiga nemendur að hafa á valdi sínu allar undirstöðuæfingarúr grunnnámi, sjá bls. 158 og miðnámi, bls. 169. Heildarlisti yfirundirstöðuæfingar er birtur á bls. 186-188. Í prófinu velur prófdómari þærundirstöðuæfingar sem leiknar eru.Handsetningar- og samhæfingaræfingarTil prófs skal undirbúa fjórar handsetningaræfingar og fjórar samhæfingaræfingareins og mælt er fyrir um hér á eftir eða aðrar sambærilegaræfingar. Æskileg lengd hverrar æfingar er sextán taktar miðað viðáttundapartsnótur í 4/4. Hentugt er að nota einn gefinn rytma sem síðan ertúlkaður með hverri handsetningaræfingu og hverri samhæfingaræfingufyrir sig. Á framhaldsprófi er einnig gert ráð fyrir möguleika átækniæfingum sem, vegna uppbyggingar, samræmast ekki gefnarytmanum (sjá dæmi hér fyrir neðan). Í prófinu velur prófdómari þæræfingar sem leiknar eru. Afhenda skal prófdómara afrit af gefnarytmanum sem á að nota og lýsingu á flutningsmáta þeirra tækniæfingasem undirbúnar hafa verið, þ.e. ef þær eru frábrugðnar dæmunum hér áeftir.Dæmi um gefinn rytma182

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!