13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – TrommusettFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt:hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf á bls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang,skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæminguog einkunnagjöf. Umfjöllun um tónleika við lok framhaldsnáms er aðfinna á bls. 29 í þessu riti. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli,kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi á trommusett skal nemandi leika tvö ólík aðalverk, tvöaf 32 undirbúnum taktbrigðum og eina æfingu. Æfingin skal flutt á sneriltrommu.Aðrir prófþættir eru upprit, tækniæfingar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins.Miða skal við að heildarpróftími á framhaldsprófi á trommusett fari ekkifram yfir 60 mínútur. Á prófinu skal nemandi flytja að minnsta kosti eittverk utanbókar samkvæmt prófþætti 1a. Auk þess skal nemandi sýnadæmi um spuna í að minnsta kosti einu verki samkvæmt sama prófþætti.Taktbrigði og undirstöðuæfingar samkvæmt prófþáttum 1b og 4a skuluflutt utanbókar en nemandi má hafa gefinn rytma útskrifaðan í prófþáttum4b og 4c. Á framhaldsprófi skal nemandi hafa meðleikara sér tilfulltingis.Prófþættir eru þessir:1. Verk (36 einingar alls) í samræmi við kröfur greinanámskrár.a) Tvö ólík aðalverk, flutt með hljómveit (12 einingar hvort).b) Taktbrigðalisti. Tvö verkefni af lista 32 taktbirgða – valin af prófdómara(12 einingar).2. Upprit (12 einingar) flutt með upprunalegri upptöku.3. Æfing á sneriltrommu (12 einingar).4. Tækniæfingar 70 (15 einingar).a) Undirstöðuæfingar skv. þessari námskrá (5 einingar).b) Handsetningaræfingar. Ein æfing af fjórum, frá hægri eða vinstrihendi – valin af prófdómara (5 einingar).c) Samhæfingaræfingar. Ein æfing af fjórum – valin af prófdómara(5 einingar.5. Val (10 einingar)a) Leiki frumsamið verk eða eigin útsetningu.b) Leiki verk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur framhaldsprófsverkefni.70Prófdómari velur þær undirstöðuæfingar sem skulu fluttar og einnig frá hvorri hendiundirstöðu- og handsetningaræfingar eru leiknar.179

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!