13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TrommusettFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Í einstaka tilvikum kann að vera unnt að ljúka náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga nemendur á trommusett að hafa náðeftirfarandi markmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð mjög góðum tökum á trommusettsleikhafi náð mjög góðum tökum á sneriltrommuleik samkvæmt námskráásláttarhljóðfærahafi þjálfast í leik á algengustu slagverkshljóðfæri, t.d. tamborínur,hristur og handtrommur, auk annarra slagverkshljóðfæra eftir atvikumhafi náð allgóðum tökum á leik á algeng slagverkshljóðfæri afrísklatneskuhefðarinnar ásamt tilheyrandi hryn og tækni hljóðfæranna aukhljóðfæra frá öðrum heimshlutum eftir atvikumhafi kynnst öðrum hljóðfærum ásláttarfjölskyldunnar eftir því sem þörfer á og aðstæður leyfa, s.s. helstu slagverkshljóðfærum sinfóníuhljómsveitarinnar,þ.e. pákum, ásláttarhljómborðshljóðfærum o.s.frv.beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærinleiki með eðlilegri handsetningu á hvert hljóðfæri fyrir sigkunni skil á mismunandi sleglum viðkomandi hljóðfæra og notkunþeirrahafi náð mjög góðum tökum á leik með burstum á trommusetthafi náð öruggri og þroskaðri tónmyndun á viðkomandi hljóðfæri172

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!