13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TrommusettNemandi geti leikiðfastan rytma með leiðandi hendi og hi-hat með fæti á meðan gefinnrytmi 68 er túlkaður með áttundapartsnótum á sneril en lengri nótum ábassatrommu.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 120)fastan rytma með höndum og hi-hat með fæti á meðan gefinn rytmi erleikinn á bassatrommu.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 60)fastan rytma í hi-hat með fæti á meðan gefinn rytmi er túlkaður meðáttundapartsnótum á tom-tom trommu og lengri nótum á symbal ogbassatrommu þar sem leiðandi hendi leikur gefna rytmann en hin fyllirá milli með áttundaparts þríólum.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 100)68Sjá dæmi um gefinn rytma hér að framan.171

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!