13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – TrommusettHandsetningar- og samhæfingaræfingarTil prófs skal undirbúa þrjár handsetningaræfingar og þrjár samhæfingaræfingareins og mælt er fyrir um hér á eftir eða aðrar sambærilegaræfingar. Æskileg lengd hverrar æfingar er tólf taktar miðað við áttundapartsnóturí 4/4. Hentugt er að nota einn gefinn rytma sem síðan ertúlkaður með hverri handsetningaræfingu og hverri samhæfingaræfingufyrir sig. Í prófinu velur prófdómari þær æfingar sem leiknar eru. Afhendaskal prófdómara afrit af gefna rytmanum sem á að nota og lýsingu áflutningsmáta þeirra tækniæfinga sem undirbúnar hafa verið, þ.e. ef þæreru frábrugðnar dæmunum hér á eftir.Dæmi um gefinn rytmaHandsetningaræfingarNemandi geti leikiðgefinn rytma með áherslum þar sem leiknar eru samfelldaráttundaparts þríólur með eins slags handsetningu.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 100)gefinn rytma með einföldum forslögum („flam“) með áherslum ísamfelldum áttunda- eða sextándapörtum út frá eins slagshandsetningu.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 60)gefinn rytma með áherslum þar sem leiknar eru samfelldaráttundapartsnótur með tveggja slaga handsetningu.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 112)Samhæfingaræfingar170

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!