13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Trommusettskal í huga að meðfylgjandi dæmi eru til viðmiðunar hvað þyngd varðaren kennari og nemandi geta í sameiningu fundið sambærileg taktbrigðisem henta í hverju tilfelli.DæmiMeðalhraður rokktaktur (áttundaparts hi-hat)Meðalhægur fönktaktur (sextándaparts hi-hat)Bossa nova-takturMeðalhraður rokk shuffle-takturMeðalhraður 12/8 rokktakturMeðalhratt djass swingDjass-shuffleSynkóperaður pop/fönktakturSambaDjassballaðaDjassvalsSalsataktur (Kúba)Diskótaktur (sextándaparts hi-hat með h+v slögum)MoTown-taktur, snerill á öllum slögum (sbr. The Supremes: Stop in the Name ofLove)Form: A=16 taktar (með tilbrigðum) B=16 taktar (spuni/sóló) C=8 taktar (án spunaog tilbrigða, með endi).Þegar um hraðari taktbrigði er að ræða, eins og t.d. sömbu, getur veriðheppilegra að tvöfalda taktafjöldann í <strong>formi</strong>nu hér að ofan.UndirstöðuæfingarNemandi geti leikiðflam paradiddlediddle eigi hægar en M.M. = 120double paradiddle eigi hægar en M.M. = 156ratamacue (einfalt) eigi hægar en M.M. = 90flam tap eigi hægar en M.M. = 72flam accent eigi hægar en M.M. = 84flamacue eigi hægar en M.M. = 112flam paradiddle (flamadiddle) eigi hægar en M.M. = 92ellefu slaga þyrl eigi hægar en M.M. = 100þrettán slaga þyrl eigi hægar en M.M. = 100Auk ofangreinds eiga nemendur að hafa á valdi sínu allar undirstöðuæfingarúr grunnnámi, sjá bls. 158. Heildarlisti yfir undirstöðuæfingar erbirtur á bls. 186-188. Í prófinu velur prófdómari þær undirstöðuæfingarsem leiknar eru.169

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!