13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Trommusettc) Leiki verk samkvæmt klassískri námskrá af sambærilegri þyngd ogönnur prófverkefni.6. Óundirbúinn nótnalestur (10 einingar).a) Viðfangsefni á sneriltrommu (5 einingar).b) Viðfangsefni á trommusett ( 5 einingar).7. Heildarsvipur (5 einingar).Hér á eftir eru birt dæmi um prófverkefni á miðprófi ásamt lista yfir þautakbrigði sem eru til viðmiðunar. Síðan eru birt dæmi um handsetningaræfingarog samhæfingaræfingar ásamt flutningsmáta.Verk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um verkA Night in Tunisia (Gillespie)All the Things You Are (Kern)Birdland (Zawinul)On Green Dolphin Street (Kaper)Feel the Jazz (Karas) – úr: Jazz Drumset Solos, Seven Contemporary Pieces,útg. Hal LeonardSatch & Diz (Riley) (undirleikur af diski) – úr: The Art of Bop Drumming, útg.Manhattan Music PublicationsDæmi um uppritMax Roach: Blue 7 (Sonny Rollins: Saxophone Colossus) – fyrra trommusóló ca.4 mín. inn í laginuHarvey Mason: Chameleon (Herbie Hancock: Head Hunters) – spuni í kringumlínur og bassa og trommukafli þar á eftir (7:05–8:33 mín.:sek.)Dæmi um æfingar – sneriltrommaÆfing nr. 52Úr: Hochreiner, R.: Übungen für kleine TrommelÆfing á bls. 24Úr: Whaley, Garwood/Mooney, Joseph: Contemporary Patterns of TemporaryMusicTaktbrigðalistiFyrir áfangapróf setja nemandi og kennari saman lista yfir 14 mismunanditaktbrigði sem hafa verið undirbúin. Hentug leið er að nota eitt einfaltform sem inniheldur úrvinnslu/spuna út frá hverju dæmi sem er hugsaðeins og stutt lag í viðkomandi stíl. Listinn samanstendur af nöfnum þeirrataktbrigða sem um ræðir og svo útlistingu á því <strong>formi</strong> sem notað er. Hafa168

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!