13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TrommusettTónn og tækniNemandihafi náð góðum tökum á leik á trommusetthafi náð góðum tökum á sneriltrommuleik samkvæmt námskráásláttarhljóðfærahafi þjálfast í leik á algengustu slagverkshljóðfæri, t.d. tamborínur,hristur og handtrommurhafi kynnst algengum slagverkshljóðfærum afrísk-latnesku hefðarinnarásamt tilheyrandi hryn og tækni hljóðfærannahafi kynnst öðrum hljóðfærum ásláttarfjölskyldunnar eftir því sem þörfer á og aðstæður leyfa, s.s. hljómsveitarbassatrommu, þríhorni oghandsymbölumbeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærinleiki með eðlilegri handsetningu á hvert hljóðfæri fyrir sigkunni skil á mismunandi sleglum viðkomandi hljóðfærahafi hlotið þjálfun í leik með burstum á trommusetthafi góð tök á tónmyndun viðkomandi hljóðfærahafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarhafi náð góðum tökum á styrkbreytingum og allvíðu styrkleikasviðiHljóðfæriNemandihafi hlotið þjálfun í að velja viðeigandi hljóðfæri eftir viðfangsefnum,samhengi og fyrirmælumhafi góðan skilning á hentugri uppstillingu og staðsetningutrommusettsins og annarra slagverkshljóðfæra eftir aðstæðum hverjusinnihafi hlotið þjálfun í stillingu trommusetts og annarra slagverkshljóðfærahafi náð tökum á algengasta viðhaldi trommusettsins, svo sem aðskipta um skinnhafi kynnst rafrænum hryngjöfum og hafi hlotið nokkra þjálfun í notkunþeirraHrynur og formNemandihafi öðlast mjög gott hrynskyngeti leikið með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarhafi þjálfast reglulega í að telja upphátt þar sem það á viðhafi góð tök á að skipta á milli taktbrigða innan sama verksgeti sungið einn rytma og leikið annan samtímishafi kynnst því að fylgja rafrænum hryngjöfum í leik sínum þar sem við áskilji og þekki algengar formgerðirsýni mjög gott formskyn161

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!