13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TrommusettSamhæfingaræfingarNemandi geti leikiðfastan rytma með leiðandi hendi og fótum á meðan gefinn rytmi erleikinn á sneril.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 120)fastan rytma með höndum á meðan gefinn rytmi er leikinn ábassatrommu.Dæmi (eigi hægar en M.M. = 60)MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur geti lokiðmiðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þó veriðmismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga nemendur á trommusett að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:160

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!