13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Almennur hlutisíðar, hvort sem þeir verða tónlistarmenn eða hasla sér völl á öðrumsviðum.Eftir því sem lengra miðar í náminu vegur heildarmynd tónlistarflutningsnemandans, jafnt á tónleikum sem og prófum, þyngra. Hér átt við aðraþætti en hljóðfæraleik, m.a. val meðleikara, getu þeirra og frammistöðu,útsetningar, samsetningu og framsetningu efnisskrár. Mikilvægt er aðreglulega sé unnið að þessum námsþætti undir leiðsögn kennara en meðvaxandi áherslu á frumkvæði og sjálfstæði nemandans. Stefnt skal að þvíað við lok framhaldsnáms sé nemandi fær um að standa fyrirheildstæðum, sannfærandi og persónulegum tónleikum.SamleikurSamspil er grundvallaratriði í rytmísku tónlistarnámi. Samspilskennslatengir saman ólíka þræði rytmísks tónlistarnáms, svo sem einkakennslu ogtónfræðagreinar, og að vissu leyti má segja að iðkun samleiks sé lokatakmarkí rytmísku tónlistarnámi. Af þessum ástæðum er nauðsynlegt aðnemendur stundi samspil á hverju ári og gjarnan í fleiri en einumsamspilshópi.Mikilvægt er að tónlistarskólar leggi metnað í samspilsstarf, bjóði upp áólíka samspilshópa og eins breitt úrval rytmískrar tónlistar og mögulegt ereftir aðstæðum og áherslum á hverjum stað. Nauðsynlegt er aðsamspilshópar starfi reglulega, þ.e. allt skólaárið, og þeim gefist kostur ákoma fram bæði innan og utan skólans. Bent er á þann möguleika aðskólar á nærliggjandi svæðum sameinist um stærri samleikshópa, svo semstórsveitir og kóra, en einnig kann að vera heppilegt að skólar með litlarytmíska starfsemi sameinist um litla samspilshópa.TónfræðanámÍ aðalnámskrá eru fleirtöluorðin tónfræði og tónfræðagreinar notuð semsamheiti fyrir ýmsar greinar, svo sem tónfræði, hljómfræði, tónheyrn,tónlistarsögu, tónsmíðar og snarstefjun. Tölvunám tengt tónlist telst einnigtil tónfræðanáms, hvort heldur tölvan er notuð til tónsköpunar, nótnaritunar,sem tóngjafi eða upptökutæki. Miðað er við að nemendur írytmísku tónlistarnámi stundi hefðbundið grunnnám en frá og meðmiðnámi sé um sérhæft tónfræðanám að ræða.Þó að gert sé ráð fyrir að nemendur í rytmísku tónlistarnámi stundihefðbundið grunnnám í tónfræðagreinum ásamt öðrum tónlistarskólanemummá benda á þann möguleika að stærri skólar eða skólar, semsérhæfa sig í rytmískri tónlist, safni nemendum í grunnnámi í rytmískritónlist saman í sérstaka tíma. Þessir nemendur þurfa augljóslega að ná16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!