13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TrommusettDæmi um æfingar – sneriltrommaSolo nr. 20Úr: Feldstein, S. / Black, D.: Alfred’s drum method, 1. hefti, bls. 66AlfredAllegro nr. 28Úr: Hochreiner, Richard: Übungen für kleine TrommelDoblingerTaktbrigðalistiFyrir áfangapróf setja nemandi og kennari saman lista yfir fjögurmismunandi taktbrigði sem hafa verið undirbúin. Hentug leið er að notaeitt einfalt form sem inniheldur úrvinnslu/spuna út frá hverju dæmi semer hugsað eins og stutt lag í viðkomandi stíl. Listinn samanstendur afnöfnum þeirra taktbrigða sem um ræðir og svo útlistingu á því <strong>formi</strong> semnotað er. Hafa skal í huga að meðfylgjandi dæmi eru til viðmiðunar hvaðþyngd varðar en kennari og nemandi geta í sameiningu fundið sambærilegtaktbrigði sem henta í hverju tilfelli.DæmiMeðalhraður rokktaktur (áttundaparts hi-hat)Meðalhægur fönktaktur (sextándaparts hi-hat með leiðandi hendi)Bossa nova-takturMeðalhraður rokk shuffle-takturForm: A=16 taktar (með tilbrigðum) B=16 taktar (spuni/sóló) C=8 taktar (án spunaog tilbrigða, með endi).UndirstöðuæfingarNemandi geti leikiðeinslagsþyrl eigi hægar en M.M. = 120tvíslagsþyrl eigi hægar en M.M. = 100einfalda samhengja (paradiddle) eigi hægar en M.M. = 92einfalt forslag (flam) eigi hægar en M.M. = 120tvöfalt forslag (drag) eigi hægar en M.M. = 90þrefalt forslag (ruff) eigi hægar en M.M. = 60fimm slaga þyrl eigi hægar en M.M. = 90sjö slaga þyrl eigi hægar en M.M. = 76níu slaga þyrl eigi hægar en M.M. = 96lokað þyrlHeildarlisti yfir undirstöðuæfingar er birtur á bls. 186–188. Í prófinu velurprófdómari þær undirstöðuæfingar sem leiknar eru.158

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!