13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Trommusett4. Val (10 einingar). Nemandi velji annað eftirtalinna verkefna:a) Leiki frumsamið verk eða eigin útsetningu.b) Leiki verk samkvæmt klassískri námskrá af sambærilegri þyngd ogönnur prófverkefni.5. Óundirbúinn nótnalestur (10 einingar).a) Viðfangsefni á sneriltrommu (5 einingar)b) Viðfangsefni á trommusett (5 einingar)6. Heildarsvipur (5 einingar).Hér á eftir eru birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi ásamt lista yfir þautaktbrigði sem eru til viðmiðunar. Síðan eru birt dæmi um handsetningaræfingarog samhæfingaræfingar ásamt flutningsmáta.Verk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um verkBye Bye Blackbird (Henderson)C Jam Blues (Ellington)The Girl from Ipanema (Jobim)HAPKE, TOMSolo 24, Funk Rock bls. 28úr: 66 Drum Solos for the Modern DrummerCherry Lane Music CompanyKARAS, SPERIEHolidays (Solo for Drumset) bls. 80úr: Jazz Drumming in Big Band and ComboHal LeonardMORGENSTEIN, ROD / MATTINGLY, RICKBig Foot bls. 59úr: The Drumset MusicianHal LeonardRILEY, JOHNSchool Days bls. 64úr: The Art of Bop DrummingManhattan Music PublicationsSAVAGE, RON / SCHEUERELL, CASEY / THE BERKLEE FACULTYDo it Nowúr: Berklee Practice Method: Drum Set (Berklee Practice Method)Berklee Press157

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!