13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – TrommusettHrynur og formNemandihafi öðlast gott hrynskyngeti leikið með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarhafi þjálfast reglulega í að telja upphátt þar sem það á viðhafi kynnst því að syngja einn rytma og leika annan samtímisskilji og þekki algengustu formgerðirsýni gott formskynMeðleikshæfni og undirleikurNemandihafi hlotið þjálfun í undirleik, bæði við laglínuflutning og spuna annarrahafi hlotið þjálfun í að leika innan mismunandi takttegunda og stílbrigðahafi góð tök á grunnrytma og uppbroti í lögum sem hæfa þessumnámsáfangaUndirstöðu-, handsetningar- og samhæfingaræfingarNemandihafi þjálfast reglulega í leik undirstöðuæfinga á sneriltrommusamkvæmt markmiðum grunnnáms í klassískri námskrá fyrirásláttarhljóðfærihafi hlotið reglulega þjálfun í leik handsetningaræfinga samkvæmtþessari námskráhafi hlotið reglulega þjálfun í leik samhæfingaræfinga fyrir trommusettsamkvæmt þessari námskráhafi þjálfast í að leika grunn- og handsetningaræfingar frá báðumhöndumhafi þjálfast reglulega í að útfæra gefinn rytma í handsetningar- ogsamhæfingaræfingum samkvæmt þessari námskráFjöldi og val verkefnaNemandihafi farið yfir viðunandi fjölda verkefnahafi fengist við fjölbreytt úrval verkefnageti leikið og spunnið út frá sex mismunandi taktbrigðumSpuniNemandihafi hlotið þjálfun í að spinna innan mismunandi takttegunda ogstílbrigðaspinni með öruggri hryntilfinningusýni sannfærandi hendingamótun í spunasýni eðlilega framvindu í spunasýni sannfærandi uppbyggingu í spuna152

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!