13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Trommusettmarkmið, æfingar, tónsvið og leikmáta tónstiga og önnur sértæk atriði erlúta að hljóðfærinu. Nýta skal rytmíska námskrá í píanóleik eftir föngumvarðandi hljóma og raddsetningar þeirra. Með stuðningi úr þessumþremur áttum er nemendum gert kleift að ljúka mið- og framhaldsprófimeð víbrafón sem aðalhljóðfæri.Náms- og prófþættir á trommusettVerkAlmenna umfjöllun um náms- og prófþætti í rytmískri tónlist er að finna íkafla á bls. 12–18 í þessu riti. Mikilvægt er að allir, sem koma að rytmískutónlistarnámi, þekki innihald þess kafla vel. Þar sem trommusettið hefurnokkra sérstöðu varðandi ýmsa námsþætti fylgir hér á eftir sértækumfjöllun um náms- og prófþætti á trommusett.Undir þennan þátt falla verk með undirleik, upprit og önnur skrifuð verkfyrir trommusett ásamt tilheyrandi æfingum og einnig kennsluefni fyrirmismunandi stíltegundir og taktbrigði. Á áfangaprófi fellur þessi þátturundir „verk“. Sjá nánari umfjöllun á bls. 29–30.TaktbrigðalistiMismunandi stílbrigði tónlistar og hæfni til að spinna út frá þeim erveigamikill þáttur í rytmísku tónlistarnámi. Í hverjum námsáfanga er aðfinna lista yfir mismunandi taktbrigði. Listanum er ætlað að vera tilviðmiðunar hvað varðar fjölda taktbrigða sem nemandi þarf að hafa vald áog tæknilegar kröfur í hverjum námsáfanga. Flutningsmáta er skipt upp íþrjá samfellda þætti, t.d. 16 takta hvern: taktbrigði án tilbrigða, taktbrigðimeð tilbrigðum og spuna út frá taktbrigði (sóló). Á áfangaprófi velurprófdómari fyrirframákveðinn fjölda taktbrigða til flutnings, sjá yfirlitprófþátta á bls. 156–157, 167–168 og 179–180.SneriltommaNám á sneriltrommu fer fram samkvæmt námskrá fyrir ásláttarhljóðfærifrá 2003. Á áfangaprófi fellur þessi þáttur undir „æfingu“.Tækniæfingara) Undirstöðuæfingar fyrir sneriltrommu samkvæmt námskrá fyrirásláttarhljóðfæri.b) Handsetningaræfingar: Undir þennan þátt falla æfingar og æfingakerfisem þjálfa mismunandi samsetningar slaga milli handanna þarsem trommusettið er haft sérstaklega í huga (sjá nánar í verkefnalistaog prófkröfum viðkomandi námsáfanga).149

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!