13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Trommusettí rytmískri tónlist. Þar af leiðandi eru tækniæfingar algerlega miðaðar viðslagtækni, samhæfingu og getu til að leika og spinna út frá mismunanditakbrigðum. 62Í aðalnámskrá tónlistarskóla er kveðið á um samræmdar kröfur ítónfræðum sem haldast í hendur við lok allra námsáfanga. Mikilvægt erað nemendur á trommusett stundi þetta nám eins og aðrir, sem ogfjölbreytt samspil í ólíkum hópum á víðu sviði rytmískrar tónlistar.Til að nám geti hafist á trommusett þarf nemandi að hafa líkamlega burðitil að valda auðveldlega trommukjuðum og ná til gólfs með báðum fótumþegar setið er á trommustól. Til eru ýmsar gerðir trommusetta fyrir ungabyrjendur en hljóðfæri sem fyrir hendi eru í tónlistarskólum eru yfirleitt afmiðlungsstærð en þó stillanleg í mismunandi hæð eftir atvikum. Það ættuekki að vera vandkvæði á að nemendur frá u.þ.b. 8 ára aldri geti hafið námþó einhverjar málamiðlanir gætu þurft að koma til fyrstu árin. Nauðsynlegter að þeir tónlistarskólar sem bjóða upp á kennslu á trommusett eigiþau hljóðfæri sem þörf er á samkvæmt námskrá og þeim námsstigum semkennt er á. Æskilegt er að nemendur hafi aðgang að hljóðfærum til æfingaí skólanum. Mikilvægt er að kennsluaðstaða sé góð og viðeigandi hjálparbúnaðurtil staðar fyrir yngstu nemendurna, svo sem stólar og hljóðfærisem hægt er að setja í lága stöðu.VíbrafónnFrá upphafi náms þarf nemandi að hafa til umráða trommusett, æfingaplattaog kjuða af heppilegri stærð og þyngd. Þó að rafmagns- og æfingatrommusettgeti í vissum tilfellum hentað vel til heimaæfinga og jafnvelkennslu, er afar mikilvægt að nemendur öðlist verulega reynslu í leik áhefðbundið trommusett. Á öllum áfangaprófum skal nemandinn leika áhefðbundið trommusett. Til að ná tökum á tónfræðagreinum er æskilegtað nemandi hafi aðgang að krómatísku hljóðfæri, s.s. píanói, hljómborði,víbrafóni eða gítar.Hægt er að stunda nám á víbrafón sem aðalhljóðfæri í rytmískri tónlist fráog með miðnámi. Gert er ráð fyrir að þeir nemendur, sem hefja miðnám ívíbrafónleik, eigi að baki grunnnám á trommusett, í klassískum slagverksleikeða á píanó.Nemendur á víbrafón skulu taka mið af markmiðum og kröfum námskrárfyrir blásturs-, strok- og önnur hljóðfæri varðandi almenna námsþættirytmísks tónlistarnáms, svo sem lög, spuna, tónstiga, lestur og upprit.Miða skal við klassíska námskrá ásláttarhljóðfæra varðandi tæknileg62„Feel“.148

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!