13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – RafbassiHér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi. Síðan erubirt fyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er tilprófs.Verk, safnlisti og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað aðskilgreina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um aðallög og ný lög á safnlistaBright Size Life (Metheny)Dolphin Dance (Hancock)Giant steps (Coltrane)Heyoke (Wheeler)How my heart sings (Zindars)Infant eyes (Shorter)Inner Urge (Henderson)Portrait of Tracy (Pastorius)Teen Town (Pastorious)The necessary blonde (Willis)Dæmi um uppritJaco Pastorius: Havona (Weather Report: Heavy weather)Gary Willis: The necessary blonde (Scott Henderson & Tribal Tech: Primal tracks)Dæmi um æfingarXI. See foreverÚr: Mintzer, Bob: 14 Blues & Funk etudes (for Bass clef instruments)Æfing nr. 25Úr: Sher, Chuck / Johnson, Marc: Concepts for Bass soloingTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.Efni, leikmáti og hraðiNemandi geti leikiðalla dúrtónstigadjassmoll 60 í öllum tóntegundumhljómhæfan moll í öllum tóntegundumallar kirkjutóntegundir frá hvaða tóni sem ermixólýdískan (b9 b13) í öllum tóntegundumalla dúr-pentatóníska, moll-pentatóníska og blústónstiga60Moll með stórri sexund og stórri sjöund.144

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!