13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Rafbassifrá kennsluefni sem hentar við upphaf framhaldsnáms til efnis sem hæfirvið lok námsáfangans.Listanum er raðað eftir stafrófsröð höfunda. Í einstaka tilfellum kunnahlutar bóka að vera léttari eða erfiðari en hæfir þessum námsáfanga. Afþessari ástæðu er sömu viðfangsefna einnig í nokkrum tilvikum getið ífleiri en einum áfanga.KennsluefniBARTOLO, JOEL DISerious electric bassWarner BrothersCOLEMAN, TODDThe Bass traditionJamey AebersoldCOLIN, DR. CHARLES / BOWER,BUGSRythms completeCharles ColinEVANS, ARNOLDNote reading studies for bassMel BayGOLDSBY, JOHNThe Jazz bass bookBass Player Musician’s LibraryGOURLAY, ROBWalking in the footsteps of PaulChambersRob GourlayPASTORIOUS, JACO / EMMOTT,JERRYJaco Pastorious Modern electricbassManhattan MusicSHER, CHUCK / JOHNSON, MARCConcepts for Bass soloingSher Music Co.SLUTSKY, ALANStanding in the shadows of MotownHal LeonardWILLIS, GARYFingerboard harmony for bassHal LeonardWILLIS, GARYUltimate ear training for guitar &bassHal LeonardFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt:hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf á bls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag,prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu ogeinkunnagjöf. Umfjöllun um tónleika við lok framhaldsnáms er að finna ábls. 29 í þessu riti. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sérþessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi skal nemandi leika tvö aðallög. Auk þess skal hannleggja fram lista með 32 lögum og velur prófdómari eitt þeirra til flutnings.Alls eru því undirbúin 34 lög og skulu þau öll vera í samræmi við kröfurnámskrárinnar. Miðað er við að a.m.k. helmingur laga samkvæmtprófþætti 1 sé djasstónlist. Aðrir prófþættir eru upprit, æfing, tónstigar og142

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!