13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafbassiSamspilsiðkunNemandihafi þjálfast reglulega í ýmiss konar samleikgeti unnið undir leiðsögn í samspili og hljómsveitarstarfihafi náð mjög góðum tökum á að fylgja taktslætti og bendingumstjórnandahafi hlotið reynslu í að leiða samspil sjálfurhafi náð öruggri og þroskaðri tónmyndun á viðkomandi hljóðfærihafi tekið þátt í stærri verkefnum, svo sem tónleikum í fullri lengd,þematengdum verkefnum og söngleikjum, eftir því sem tök eru á ogaðstæður leyfasé meðvitaður um nauðsyn undirbúnings, góðrar ástundunar ogreglulegrar tímasóknar í samspilisé meðvitaður um sameiginlega ábyrgð þeirra sem leika saman áfarsælu starfi og góðum árangrisé meðvitaður um mikilvægi góðra samskipta og félagslegrar færni ísamstarfihafi leikið reglulega í hljómsveitum af ólíkum stærðum og gerðumhafi hlotið umtalsverða þjálfun í að koma fram á tónleikumhafi tekið þátt í stærri verkefnum, svo sem tónleikum í fullri lengd,þematengdum verkefnum og söngleikjum, eftir því sem tök eru á ogaðstæður leyfaSamspilshæfniNemandi sýni með leik sínum eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegtgetur talist við lok framhaldsnáms:hlustun á meðspilara og virkt samspilfrumkvæði í samleikað hann sé móttækilegur fyrir frumkvæði annarra í samleikLestur, leikur eftir eyra og utanbókarlærdómurNemandihafi þjálfast reglulega í nótnalestrihafi þjálfast reglulega í óundirbúnum nótnalestrihafi þjálfast reglulega í lestri allra bókstafshljóma sem talist geta íalmennri notkun, bæði til undirleiks og spunahafi þjálfast reglulega í óundirbúnum hljómalestri lestri allrabókstafshljóma sem talist geta í almennri notkun, bæði til undirleiks ogspunasé fær um að leysa úr sjaldgæfum og óhefðbundnum hljómtáknum,bæði til undirleiks og spunahafi mjög góða þekkingu á leiðbeinandi orðum og táknum sem komafyrir á lagblöðum 5858„Lead sheet“.140

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!