13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – RafbassiFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma en einniggetur lengri námstími verið eðlilegur.Eftir því sem lengra miðar í framhaldsnámi vegur heildarmynd tónlistarflutningsnemandans, jafnt á tónleikum sem á prófum, þyngra. Hér átt viðaðra þætti en hljóðfæraleik, m.a. val meðleikara, getu þeirra og frammistöðu,útsetningar, samsetningu og framsetningu efnisskrár. Mikilvægt erað reglulega sé unnið að þessum námsþætti undir leiðsögn kennara enmeð vaxandi áherslu á frumkvæði nemandans. Stefnt skal að því að viðlok framhaldsnáms sé nemandi fær um að standa fyrir heildstæðum,sannfærandi og persónulegum tónleikum.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, almennum markmiðum rytmískar námskrár, sértækummarkmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir aðmarkmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Þess vegnahlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundin ogviðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda íátt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga rafbassanemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð mjög góðum tökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðhafi náð mjög góðu valdi á samhæfingu handabeiti jafnri og lipurri fingratæknihafi náð mjög góðum tökum á að leika með nöglhafi náð góðum tökum á „slap“-tæknihafi náð góðum tökum á „muted thum“-tækni137

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!