13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – RafbassiMiðnámLeikmáti og hraðiNemandi leikidúrtónstiga frá 2. fingri vinstri handar, sjá dæmi á bls. 145molltónstiga frá 1. fingri vinstri handar, sjá dæmi á bls. 145þríhljóma með tveimur fingrasetningum, brotna og sem samhljómsjöundarhljóma með einni fingrasetningutónstiga og brotna hljóma eigi hægar en M.M.leiknar séu áttundapartsnóturtónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar= 80, miðað við aðÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur geti lokiðmiðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þó veriðmismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, almennum markmiðum rytmískar námskrár sértækummarkmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir að markmiðumgeta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Þess vegna hlýturuppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundin og viðfangsefnibreytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda í átt að settumarki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga rafbassanemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð góðum tökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðhafi náð góðu valdi á samhæfingu handabeiti jafnri og lipurri fingratæknihafi kynnst því að leika með nöglhafi kynnst „slap“-tæknihafi kynnst „muted thumb“-tæknileiki með góðum tóni og öruggri tónmyndunhafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnargeti gert styrkbreytingar vel heyranlegar129

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!