13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafbassiFrekari umfjöllun um einstaka þætti prófsins er að finna í kafla umáfangapróf á bls. 29–33 hér að framan.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi. Síðan eru birtfyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Verk, safnlisti og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um aðallög og lög á safnlistaAutumn leaves (Kosma)Blue Bossa (Dorham)Can´t buy me love (McCartney)Cantloupe Island (Hancock)Cissy strut (Meters)I wish (Wonder)Misty (Garner)Mo better blues (Lee)Satin doll (Ellington)Summertime (Gershwin)Dæmi um æfingarExercise 1 Ode dripÚr: J. Goldsby: The jazz bass book, bls. 199Total BluesÚr: J. Snidero: Jazz conception (21 solo etudes)Tónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikiðdúr og dúr-pentatónískan: C, G, D, F, Bbhreinan moll, dórískan, moll-pentatónískan og blústónstiga: D, A, E, G,Cmixólýdískan: G, D, A, C, Fdúr þríhljóma og maj7 hljóma: C, G, D, F, Bb, sbr. tóndæmi á bls. 146moll þríhljóma og m7 hljóma: D, A, E, G, C, sbr. tóndæmi á bls. 1467 hljóma: G, D, A. C, F, sbr. tóndæmi á bls. 146128

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!